Vertu með í Edrúar

Í febrúarmánuði er tilvalið að taka Edrúar! Notaðu þennan tíma til að endurskoða áfengisvenjurnar, sleppa eða minnka áfengisneyslu og gríptu tækifærið til að prófa bragðgóða og metnaðarfulla áfengislausa valkosti þennan mánuðinn.

 

Taktu þátt í Edrúaráskorun Akkúrat með því að skrá þig hér og þú átt möguleika á frábærum vinningum, auk þess sem við sendum þér spennandi uppskriftir og sniðugar 0% hugmyndir.

 

Kynntu þér úrval Akkúrat og deildu með okkur myndum á Instagram merktum @akkurat þar sem þú drekkur þinn uppáhalds áfengislausa drykk eða kokteil frá Akkúrat.