Welcome to Edrúar, an annual event promoting non-alcoholic alternatives for social gatherings and special occasions.

Discover the joys of virgin drinks and a sober lifestyle with our supportive community and events. Learn about the negative effects of alcohol on the body and community on our website.

Sign up to get access to our exclusive collection of non-alcoholic drink recipes.

  Ég,

  vil taka þátt í Edrúar 🍾

  og gef leyfi á að fá uppskriftir 🧾 og annað efni tengt Edrúar

  sent á*

  #TEAMEDRÚAR

  © AKKÚRAT

  Edrúar er þitt tækifæri til að skora á þig og samband þitt við áfengi

  Í 29 daga (gleðilegt hlaupár) gefst þátttakendum í Edrúar tækifæri til að breyta venjum sínum og hvetjum við ykkur til þess að fá ykkur áfengislausa drykki í stað áfengra. Frá árinu 2020 hefur Akkúrat staðið fyrir Edrúar og við vitum að þátttakendur nota mánuðinn með mismunandi hætti. Sum ákveða að sleppa áfengi alfarið á meðan önnur ákveða að velja oftar vín án áfengis og aðra áfengislausa valkosti. 
  Við hjá Edrúar og Akkúrat erum með þéttan pakka af geggjuðu efni frá áhugaverðu fólki sem talar um áfengi og áfengisleysi frá misunandi sjónarhólum. Samhliða þessu gefum við vikulega fimm heppnum einstaklingum pakka.

   © AKKÚRAT