Styrktu
🇺🇦 Úkraínu

Saman höfum við safnað:

3,295,000kr

Svona skiptist upphæðin:

og fleiri!

Hjálpaðu okkur að hjálpa Úkraínu

100000

Nú þegar hafa meira en milljón Úkraínubúa flúið yfir landamærin frá því að innrás Rússa hófst í landið 24. febrúar.

Sameinuðu þjóðirnar segja yfirvofandi flóttamannastraum frá Úkraínu vera þann umfangsmesta frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar.

Áhrifaríkasta leiðin til að hjálpa almennum borgurum á flótta er að styðja við hjálparsamtök sem eru nú þegar á vettvangi og veita neyðaraðstoð. Við höfum tekið saman nokkur erlend og innlend hjálparsamtök sem nú veita þeim sem á þurfa að halda lífsnauðsynlega hjálp. Þessi vettvangur er sérstaklega hugsaður fyrir fyrirtæki landsins til að leggja sitt af mörkum til neyðaraðgerðanna. Hægt er að styrkja ákveðin samtök eða velja að gefa óeyrnamerkt framlag sem er deilt niður á þau hjálparsamtök sem nú safna fyrir aðgerðum í Úkraínu.

Sími: 580-8080

Tölvupóstur: takk@styrkja.is